Og hvað er betra við það?
Allavegna þá er ég með 17 framan og 15 að aftan
éf ég væri þú þá myndi ég auka gráðurnar aðeins að framan, þetta auðveldar þér að stjórna brettinu. þú getur líka prófað að gera eins og All1 og renna þér það sem er kalla “duck stance” á úddlenskunni, sem sagt útskeifur. þetta auðveldar þér að renna þér switch.
það þykir algilt að ef þú ætlar að renna þér Freeride og því “directional”, sem sagt fremur í eina átt heldur en tvæt þá skulu gráðurnar vera í plús. Boardercross og carver gimpin er oftar en ekki með alveg hreint fáránegar gráður sem ég þori ekki að far ameð hvað eru.
en ef þú ert að hugsa um að stíla fremur á Freestyle, geta rennt þér switch, jibbað og því um líkt þá er allmennt talið betra að hafa langt bil á milli bindinganna og jafnvel hafa þær hugsanlega útskeifar.
en eins og einhver sagði þá er þetta allt saman smekks atriði og ég ráðlegg þér bara að prófa þig áfram.
*ég las ekki yfir þetta og er drullu þunn, ég tek enga ábyrggð á því að þetta sé tóm steypa.