Ég er alveg ánægður hingað til með mitt Burton Custom bretti, og frændi minn er sáttur með sitt Burton Clash, þannig að merkin gera eingan betri, en bretti eru alveg eins og föt, eingvar tvær fatalínur eru eins :), ég er búinn að eiga rossignol og burton, á erfitt með að gera upp á móti, en ég var alveg rosalega ánægður með Rossignol brettið.