Jamm…. ég var barað muna eftir því að þegar ég fór til ítalíu í fyrra að þá voru skíðalöggur út um allt og við reyndar vissum það ekki fyrst þannig að félagar mínir lentu í því að þarna bremsa og skvetta snjó yfir 2 skíðalöggur hehe
en já… ég var bara að hugsa hvort ykkur fyndist betra eða verra að hafa skíðalöggur á svæðinu á meðan maður er að ræda
við snjóbretta fólkið kannski gerum aðeins meira af okkur en skíðafólkið þannig að löggurnar væru miklu meira að fylgjast með okkur…. fordómar…
heyrðu… farin út í garð að ride-a