Takk fyrir svörin. Var búinn að lesa á e-u erlendu forumi að máta skó í leiðinni. Mér skilst að þetta séu sniðugustu bindingarnar fyrir snowkiting (sem ég ætla að nota brettið í).
Hvað þá með step-in bindingar, veit að nokkrir selja það hér á landi. Las e-staðar að þær gætu verið hálfgert maus (snjór í bindingarnar - ekki sama feel).
Hefur e-r reynsluna af þeim?
(Það þarf helst að vera frekar fljótlegt og auðvelt að komast í brettið - með kite-inn á lofti)