Ég hef nokrrum sinnum í vetur lent í því að ef ég er að fara á pall þá hefur skíðagaur svínað fyrir mig, ég þarf að hægja á mér til að meiða hann og sjálfan mig ekki, ég missa hraðann, næ honum ekki upp nógu fljótt, ferðin ónýt.
Og þessir gaurar eru ekkert endilega að fara á pallinn heldur eru þeir bara þarna einir. Þetta hefur aldrei gerst með snjóbrettamann(eða konu).
Eru það bara snjóbrettamenn sem geta tekið tillit til hvors annars. Ekki hef ég verið að bögga þessa skíðamenn eitthvað.
Skíðabrekkur: ekki fyrir snjóbretti???
Það er nú bara stjórn svæðana sem ákveður það hver má renna sér í brekkunum.
Þið viljið kannski bara nota frumskógarlögmálið:“Við komum hingað fyrst, drullið ykkur í burtu”. Nei, hélt ekki. Þá myndi skíðamenningin deyja út.
Takið tillit til okkar og við böggum ykkur ekki.(allavega ekki ég)