Þetta er ekkert mál.. þetta er mótor sem er settur neðan á vélina. (vorum með eina svona í fyrra á Ítlíu, eldgamla reyndar, og tókum alveg geggjaðar sq myndir) Það er hægt að fá svona mótor neðan á flestar alvöru vélar. Svo stillir mar bara hraðann eftir því hvað þú vilt að vélin taki margar myndir á sekúndu. Veit ekki hvernig þetta virkar með digital vélar. Og já það er best að hafa þrífót þannig að ramminn haldist sá sami ef þú ert að setja svona saman í Photoshop.