Dropstitch er fyrsta alþjóðlega stelpusnjóbrettamynd sem hefur verið gerð í sem inniheldur alla bestu konurædera í heimi.
Heilinn á bakvið þessa mynd er the World Cup winner Lesley McKenna.
Þessi mynd var filmuð á einu ári á Íslandi, Nýja Sjálandi, Austanverðri Evrópu, Skandinavíu, Bandaríkjunum og í Evrópsku ölpunum.
Hún mun skrá lífstíl atvinnukvenna á snjóbretti vera pusha takmörkin og taka þessa “strákadæmdu” íþrótt og gera hana að sinni eigin lífsstíl og ástríðu.

Einnig mun hún fagna framförum kvenna sem er í fararbroddi í snjóbrettaheiminum og með það að leiðarljósi að gera þetta enn stærra og hleypa fleiri stelpum að sem hafa áhuga að brettast, ferðast og hafa gaman.

Þannig stelpur verið óhræddar að láta ykkur dreyma og stefna á eitthvað svona.

ég fann teaser af þessari mynd og gaman að því að hann er að langmestu leyti tekinn upp á ipp 2003 og öll viðtöl og fleira fer fram á Íslandi (maður þekkir það strax).. en allavega tjekkið á þessu !!

trailerinn má finna <a href="http://www.methodmag.com/fileadmin/media/video/windows/medium/teaser_dropstitch.wmv“>hér</a>

og ég þýddi þennan texta gróflega af <a href=”http://www.chunkyknit.com/">heimasíðu stelpnanna</a>

endilega kíkið vel á þetta og vonandi gerði þetta eitthvað gagn..

Kv Tommi - www.go-riding.com