Þannig er mál með veksti að ég hef aldrei farið á snjóbretti!!!
Ég bý á Akureyri, allir vinir mínir eru á bretti, ég elska að horfa á brettaklippur og myndir en kem mér aldrei sjálf uppí fjall :S
Svo er ég núna að hugsa um að fara að fara, en þá er stóra spurningin á ég að fara í tíma? Það er hægt að fara í sérstaka brettatíma, en hvernig eru þessir tímar…veit það einvher? Vinkonur mínar segja að þær skuli kenna mér etta, en þá vil ég frekar fara í tímana…og kærastinn minn er búinn að bjóðast til að kenna mér en ég vil ekki gera mig að fífli fyrir framan hann :(
Læri ég eikkað meira á því að fara í tímana heldur en láta annað hvort vini mína eða kærasta kenna mér?
Veit einvher hvernig þessir tímar virka???
Plzzz…svarið og ekki vera með einvher aula comment á mig…
ninas