Ég var að lesa á skiða vefnum að í gær(27 jan.) hafi tvem brettum verið stolið og ég var þarna í bláfjöllum í gærog þar sá ég svoldið merkilegt sem ég vissi að væri hægt en alldrei séð það gert og það var það að það að einn kauði var búinn að læsa brettinu sínu við keðjurnar og þá datt mér í hug hvort það ættu ekki bara allir að gera þetta þá verður brettunum ekki stolið. En ég er allavegana að fara að fá mér lás og ég hvet flesta að gera hið sama ef þið viljið ekki láta stela brettunum ykkar.
Takk fyrir mig. (".)