ástæðan fyrir því að ég ætla að skrifa um þetta er þetta video er að koma út endur bættum dvd diskur.

ég var að líta yfir þetta video um dagin og ég er bara drullu sáttur með ut komuna hja teaminu:P

allavegana er þetta mynd af mínu skapi. Byrjar vel með Antony van Angelen og Ted Nugent á kanntinum, AVA er gaur sem ég er í fíla í tætlur… flottur stíll alveg í gegn það er einmitt það´sem gerir góða skeitvideo(með góðri klippingu)og hun er allvegana vel fragengin og allur pakkinn. Svo er það josh kalis sem er líka flottur skeiter skeitar lovepark í tætlur eins og venjulega með einhveju hip hop dóti. Svo er það Rob Dirdek sjálfur, byrjar partin með húmor og læti eithvað sem er ekki í hverri skeit mynd í dag mjög flott og svo sýndi hann alveg að hann kann að skeita og gerir það með príði. Svo kom hann Ryan Smith með mitt uppáhald run to the hills sem var bara flott og punchline-in hans voru ekki á verri kanntinum dúndraði risa nosebluntslide á risa stórum ledge og lipslide niður græna bratta railið sem tomas gerði fs.boardslide í dying to live. Colin mackay kom svo með takta undir colada song sem var bara töff. Eftir hann kemur smá acting taktar hja Dirdek og félögum talandi um að wenning sé tíndur or sum:P og það er introið á partinum hja Brian Wenning en hann sínir alveg guðdómlega tecnicle trick með þessu afslappaða Wenning stíl. jæja næst er það ameturarnir nennir ekki alveg að skrifa um alla nema það var einhver noobie í teaminu Greg mayers sem er aðeins 12 ára eða eithvað:P og hann Ryan Gallant sínir að hann er ekkert verri skata en pro gaurarnir ef ekki betri.
Svertingja skeitarinn sem lítur út eins og rappara gangster ja það er Stevie Williams og sínir sitt fokking geðveika pop alveg í gegnum allan partinn sinn.

Jæja þá er það sem allir höfðu verið að bíða eftir honum Danny way sem kom öllum á óvar held ég bara og fór allvegana uppúr öllum mínum væntingum. Persónulega var hann búin að vera ein að mínum uppáhalds skeitar þótt hann er dálítið underground en hann síndi í þessu video að hann gefur Tony Hawk ekkert eftir. 'Eg segi bara Halelúja logsins er skeiter sem er ekki bara besta vert skatan heldur street af guðsnáð líka sem sínir sig þegar hann bombaði einni 360 niður þessu stóru 4 í Barcelona. eftir helvíti góðar vert senur og liftara 5-0-ið á coverunu fer hann að gera heimsmet… stærsta fokkings rampar í heiminum gerir allan fjandan á þessu sem lítur út eins og maður er að horfa á snjóbretta mynd nema hann er með hjólabretti undir fótunum. Bæði lengsta bs.360 (75“) og hæsta air(23,5”)bs.air sem var alveg ótrúlegt að sjá þegar ég sá þetta fyrrsta sinn í parkinu á skjávarpanum.
Allavegana er að koma út annar dvd diskurinn með slatta af aukaefni ss meira af þessum mega ramp dæmi og skilst mér að hann er búin að setja risa stórt box í endanum!!!! meira um það á dc heimasíðunni. allavegana langar mig ekkert lítið að sjá það en dvd-ið kemur 31jan í usa.
þetta video er allavegana komið á hilluna hliðin á öllum mínum klassísku t.d. sorry,questionable og yeah right, og þetta á svosannalega heima hliðiná þessum gullmolum.

rokk og ról