jæja skötur núna er sumarið bara á enda og kuldi og vindurinn tekinn við:(
hvað ætlar þessi tíbíska skata að gera þegar snjórinn kemur er það bílastæða húsinn sem á að ráðast á? það er stemmning ég man þegar ég var aðeins yngri þá smíðuðum ég og félaginn minn Þ**** bara okkar eiginn rampa og rail í bílastæða húsinu sem var næst okkur það er málið gera ykkar eiginn valda smá chaos er það ekki bara málið…
ég vill þakka öllum sem ég hef skeitað með yfir sumarið og brettinu mínu hvar væri ég án þin elskan mín;) vííí ég er búin að læra allveg heilan helling þetta árið en það er eitt sem ég sé bara eftir ég vann eins og creisí mother fukker í sumar flesta sólar dagana en samt er fínt að eiga smá pening á móti.
ég vill þakka sérstaklega Ármann frá brettaheimum fyrir að vera snillingur snillinganna ég vona að hann sé mest reaspectaðasta skaterinn á íslandi því hann hefur gert svo mikið fyrir íslenska skate menningu húrra… allavegann takk Ármann fyrir að húka mig upp og leifa mér að skeita með þér. ég á ekki eftir að gleima þegar þú (Ármann) og siggi tókuð mig með í smá skate trip til keflavíkur og við fundum fullt að flottum stöðum og svoleiðis, það var gaman. Hann er svo cool persónuleiki honum er allveg sama þó ég kann ekki jafn mikið og hann á bretti og er 10árum yngri en hann í þokkabót:)
og úr einu í annað er skate ekki það besta í heimi að skeita með vinum í sólinni finna fyrir þegar maður þrusast í harða stéttina en stendur samt bara aftur upp þurkar blóðið af sér;) og reynir aftur og rennur svo aftur í burtu frá trickinu sem marr er búin að vera að reyna lengi oh man. já og svo er svo drullu gott þegar maður er klikkað pirraður að trikki bara öskra eins hátt og maður getur og látta alla reiðinn bittna á brettinu sínu stappar á því vííí…
svo ætla ég bara að minna ykkur á að skeitið er til að hafa gaman af því eins og ég hef alltaf sagt það er svo mikklu skemtinlegra að fíflast annrs slagið og láta öllum íllum látum bara kúkum á kerfið eins og maðurinn sagði;)
“skatboarding is only for fun so go do it”