Hjálmar er lífsnauðsin! Ég byrjaði að nota hjálm á snjóbretti fyrir 2 árum og var þá búin að rotast 2 og ákvað því að fá mér hjálm. Þegar ég var ný búin að kaupa hann fór ég í skíðaferðalag til austurríkis og maður sem ég var með í ferðinni sem var frá danmörku og var bara Xtra góður á snjóbretti(bara skrítið að hann bað ekki um spons hjá burton eða eihvað) hann datt mjög illa og var rúmliggjandi í heilan dag fékk sér hjálm og ég datt margoft á hausin(er samt ekkert mjög lélegur) og er viss um að ég hefði örruglega drepið mig ef ég ef ég hefði ekki verið með hjálm og ég braut snjóbrettagleraugun mín. Allir vinir mínir eru alltaf með hjálma og mér finnst ekkert af því.
En ég hef fundið fyrir því að það eru ekkert altof mikið af fólki með hjálma í brekkunum.
Mér fannst það ljót einu sinni en núna eru hjálmar orðnir svo svalir að ég hvet fólk til að fá sér hjálma.
Hjálmar eru svona frekar dýrir en ég vil frekkar borga fyrir hjálm frekkar en einhvera aðgerð á höfðinnu.

Takk

P.S. Það er ekkert að því að nota hjálma!