ég keypti mér myndbandið óreiðu fyrir nokkru og var ekki alveg sáttur við snjóbrettahlutann. Í þeim hluta var eiginlega bara sýnt slide og rail og soleis stuff sem er ágætt í hófi, en það var ekkert af bigjump og flottum air trickum, ég hef séð ingo og félaga gera geðveik trick í loftinu á stórum pöllum og fannst mér það vanta alvarlega í videoið, eina eftirminnilega big air stökkið var trible-backflip sem var geðveikt. ég sá engin rodeo eða flips eða spin. nokkur grab á stórum palli og eitt backflip en það var allt og sumt.
En svo var það afgangurinn, hann var snilld, þarna voru einhverjir að fíflast og styla jackass sem var mjög fyndið og slamm-hlutinn var líka góður. og hjólabrettavideoið, VHS var líka æði. þar voru þeir að gera eitthvað á hjólabretti sem ég hélt að íslendingar gætu engan veginn. þeir eiga hrós fyrir það.En þrátt fyrir vonbrigin með snjóbrettin sá ég ekki eftir 1500 kallinum, hjólabrettavideoið bjargaði því. hvað finnst ykkur?
www.trailerparkstudios.net