Ég var að hugsa um að fá mér bretti en veit ekki hvernig bretti henta mér og með hverju mælið þið. ég er nefninlega að fara til Danmörku í skóla og þó að það séu ekki mörg fjöll þar þá er ódýrara að fara með lest til frakklands í alpanna og þar er nægur snjór til að brettast í
En hvernig bretti á ég að fá mér
p.s ég kaupi það sennilega í Frakklandi
Gerðu hlutina almennilega eða vertu heima.