Snjórinn fór þegar ég var nýbúinn að kaupa mér árskort uppí Hlíðarfjalli. Það er (augljóslega) ekki hægt að vera á snjóbretti í engum snjó. Og ég sem ætlaði að reyna meira við frontflip, backflip og 540° . Ekki gott
Það er hægt að vera á hjólabretti. Ég hef einmitt verið á hjólabretti og lært ekki eitt heldur tvö trick. Pogo og varial kickflip. Ég er með stóran marblett eftir pogo-ið ;)
Náttúran gengur í bylgjum, þegar ein tegund fjölgast mikið þá fækkar annari tegund á móti. Þ.e.a.s. bráð rándýrsins. Veðrið er svona líka svo að á næstu árum ætti að koma yfignæfandi snjór í fjallið og á götur landsins. ( En hinsvegar hef ég aldrei verið mikill hugsuður. )
Hvort er betra? Huganotendur sendið inn comment.
Creole!