Mér datt í hug að lýsa einum leik í skeit við góðhjartðann vin minn Grétar [Skatan].
Við erum staddir á bensínstöðini Orku út í spöng í Grafarvoginum.
Hann byrjar á Kickflip, og ég næ því.. Þar næst reynir hann 180 flip en nær því ekki.
My turn! Ég reyni Varial Kickflip, næ því ekki.
Hann reynir aftur 180 flip, en nær því ekki.
Ég reyni aftur Varial og næ því ekki!
Þar næst reynir hann varial kickflip og nær því! Og ég náttúrulega feila því!.. Mig minnir að hann hafi gert FS 5-0 og bail-að.
Ég á að gera.. Staðan er S-Ekkert fyrir honum [SS. hann er með ekkert.]
Ég tek naumast 180 flip og lendi.. Hann bailar.. Þar næst geri ég Half-Cap kickflip og næ því.. hann bailar, Ég reyni fakie varial og næ því ekki.
Staðan er S.K-S fyrir mér.
Hann gerir FS 5-0 og nær því! Ég feila.. Síðan Tekur hann Melon, og ég feila! Og mig minnir að hann hafi tekið kickflip með sonna eins metra tilhlaup niður af háum kannti, og feilar.
Og Staðan er S.K.A fyrir mér og S.K fyrir honum.
Ég bara grísast og tek Pop-Shuvit.. OG HANN FEILAR.. HAHA! Næst tek ég Big Spin og hann nær því ekki Og svo reyni ég FS crooked og feila því.
Þá er staðan S.K.A.T fyrir honum og S.K.A fyrir mér..
Þá tekur hann Nollie.. og viti menn… ÉG FEILA!!! og hann fagnar :Þ. Og þá tekur hann Indie, ég á að geta það uppá 100 en ég feila því í óheppni, Ég rétt svo strík plötuna..
En þá eru úrslitin svona: Skate fyrir mér og Skat fyrir honum :( .. vinn hann bara næst ;)