ég meina bara það sem ég segi. ég sé bara ekki tilgangin í að væla daginn inn og út um hversu lélegt allt sé þegar það er verið að vinna í hlutunum en þeir gerast ekki bara 1, 2 og 10. það er þarna fólk sem er að leggja á sig auka vinnu og auka álag til þess að skíðasvæðin eigi sér góða framtíð fyrir höndum. Ég geri mér allveg grein fyrir því að það er margt ábótavant, hver ekki, en það þíðir ekki að ekkert hafi verið gert fyrir okkur og eru hlutirnir mun skárri en þeir voru áður. þetta litla ,,brettapark” sem við höfum þarna hefur ekki alltaf verið þarna og það hafa t.d. ekki alltaf verið byggðir pallar fyrir okkur. og ég man ekki betur en þegar norsararnir gerði átlunina um endurbætu bláfjalla í fyrra eða e-ð að þá hafi verið gert ráð fyrir nýju og stóru bretta parki með öllu tilheyrandi auk þess sem gert var fyrir nýjum og betri lyftum í allar brekkur. þetta er náttla bara álitamál, hvað fólki finnst en ég legg til að allir þeir sem hafa efasemdir kíkji á þessa slóð -
http://www.itr.is/wppitr.nsf/pages/wpp0015 ég geri mér auðvitað grein fyrir því að allir eigi rétt á sinni skoðun og er þetta bara mín..