djísus kræst… segji ég nú bara, það er svo ergjandi allt þetta attitjút. ég hef nú ekki farið síðan um helgina en mér fannst nú samt ver einhver mórall í liðinu. ég skil ekki hvað er verið að mismuna okkur sem stundum vetrar íþróttir. á skíðafólk e-ð meiri rétt á brekkunum. það er nú ekki eins og við förum framm á mikið. mér finnst líka sárlega vanta einhver sem gæti verið forsvarsmaður brettafólks á íslandi. hvað varð um brettafélagið, er þetta ekki e-ð sem þeir gætu tekið að sér..? maður fær það svona á tilfinningunni eins og það sé bara litið á bretta fólk sem einhverja krakka sem eru bara að leika sér og eru bara til ama.. en hins vegar er þetta ekki viðhorfið fyrir norðan, þar er brettafólk velkomið og þar eru bygðir pallar og höfð rail(að vísu er þetta líka í skálaf. en það stendur nú ekki mikið til boðana þessa dagana).. og á ólafsfirði(man ekki kanski er það ólafsvík, sorrí ef ég rugla þessu. þetta er staðurinn fyrir N) þar er biggt gegt mikið af pöllum og gert hellingur fyrir krakkana sem eru að renna sér þar og ef ég veit ekki betur þá rennir forstöðumaður skíðasvæðisins þar sér sjálfur,, held að krakkarnir þar hafi komið honum á bragðið.. en nei þetta er ekki svona hérna, þá er brettafólk bara auka.. ekki eins mikilvægt, en ég veit ekki betur en að við borgum það sama og skíðafólkið´, mer finnst meira að segja að brettafólk sé með þeim duglegustu að stunda áhugamál sitt þessa dagana.
en ef þetta á eð vera svona þá nenni ég nú ekki að fara á hengilssv. heldur fer ég bara og renni mér í óbigðunum og biggji minn eigin pall..
CuAn(þokkalega pirruð)