Snjóbretti í Desember
Hei bara kominn Desember ætla ekki allir út á bretti í vetur?Hverjir óska sér snóbretti í jólagjöf?Eins gott að það fari virkilega að snjóa eftir aðfanga dag svog hægt verði að nota þær jólagjafir sem maður fær.Svog Hvert ætla flestir að skella sér í ár bara fara út á skálafell bláfjöll eða fleiri fjöll hérna nálægt eða á kannski að fara leingra út á land eins og Akureyri eða eitthvað annað.Endilega seigið hvað þið ætlið að gera eða fara í vetur.