Einsog er þá er engin snjór til staðar, heitt úti og óhagstæð vindátt sl. daga svo að snjór festi ekki í fjallið sýnist mér (allaveganna bláfjöll). Þeir segjast vera búnir að slétta úr brautunum og búa til snjógirðingar til að flýta fyrir opnun en það er of snemmt að segja til um hvenær verði mögulegt að opna. Það þarf í rauninni ekki nema kannski nokkra dag til þess að opna, ef kyngir niður snjó og hann helst. Maðu verður bara að bíða þolinmóður, þetta er allt í augýn…