Langaði bara til að koma með svona eitt stk. þurra grein með staðreyndum úr sögu snjóbrettanna…“stolið” úr ýmsum blöðum og af strikinu:
1929 - Fyrsta afbrigði snjóbrettis skorið úr gömlu borði og fest á lappir með leðurólum, Gaurinn hét M.J. “Jack” Burchett og var afi minn!
1963 - Tom Sims bjó til “ski board” í smíði í gaggó!
1965 - Gaur að nafni Sherman Poppen , kani, fann upp “Snurfer” m.þ.a. bolta tvö skíð aman. Hann seldi milljón soleiðis og skipulagði snurfermót!
1970 - Dimitrije Milovich (!) kom til sögunnar og fór að þróa bransann!
1975 - Newsweek birti grein um Milovich og brettið hans sem hann kallaði “Winterstick” (halló!)
1977 - Jacke Burton Carpenter opnar verksmiju fyrstur manna og kvenna! Mike Olsen bjó til bretti, hætti í skóla (1984)og stofnaði fyrirtæki sem heitir Gnu í dag.
1978 - Sala á Burton hófst og Jake barst fyrir því að fólk mætti renna sér á skíðasvæðum! Skál fyrir honum!
1980 - [sarax varð til] Svæði opnuð víðsvagar í USA og brettafólk mátti nota lyfturnar.
1982 - Fyrsta alþjóðlega brettamótið! Haldið í Suicide Six.
1985 - Nú voru það bara 39 af 600 svæðum sem leyfðu snjóbretti! Ofl.
1986 - Snjóbrettamenning hefst í Evrópu eftir að “Apocalypse Snow” með Regis Roland (franskur) kom í bíó.
1987 - Transworld Snowboarding og Snowboarder Magazine stofnuð.
1994 - 'ahugamál okkar viðurkannt sem íþróttagrein af Ólympíunefnd.
1996 - Fyrsta snjóbrettamyndin(Mike Hatchett Frumsýndi): “TB5”kom út og voru þar á ferð Johan Olafsson, Noah Salsaneck ofl. Tekin í Alaska!
1998 - Keppt á ólympíuleikjum. loksins.
2000 - HUgi.is svalar þorsta áhugafólks og ég skrifaði þessa þurru og leiðinlegu grein sem er samt eitthað sem allir ættu að kynna sér. Svo var líka komið upp svo mikið rifrildi á hinum greinunum að ég ákvað að sá til og henda inn grein á þessum blauta mánudegi!
Missti ég af einhverju? Droppið smá science hérna! Ykkar leiðindarvizkutunna sarax