
Nafn:Rodney Mullen vs. Daewon Song: Round 1
Lengd:20 min
Skeitarar: Rodney Mullen og Deawon Song aðanlega og svo koma smá brot af ýmskona skeitur td. World Industries crew-ið sme inni halda td. Enirque Lorenzo, JB Gillet, Mike Crum, Marcus Mcbride, Kareem Campbell, Og A-team og eru í því/voru Rodney Mullen, Daewon Song , Chet Thomas, Gershom Mosley (afró maðurinn), Marc Johnson. Og Blind liðið sem innihalda: Gideon Choi, Josh Casper (sem ég á eiginritunaráritun af), Lavar Mcbride, Robbie Mckinley, Ronnie Creager.
Þetta er frábært myndband sem einginn skeit fan ætti að láta fara framm hjá sér. Sérstaklega ekki Rodney Mullen fan.