Nafn: Rodney Mullen vs. Daewon Song: Round 2.
Lengd: 25 min.
Stjörnugjöf: 9(af)10
Þessir tveir gaurar eru konungar freestylesinns. Á þessu myndbandi munntu sjá trikk sem eru of sick til að vera til. Það er til önnur spóla “Rodney Mullen vs. Daewon Song: Round” en þetta er framm haldið af henni. Því miður hef ég ekki séð það en ég hef séð þetta. Þessir tveir gaurar eru með ekkjert smá gott jafnvægi og flippin gerast ekki betri.
Spólann byrjar á Roundinu hans Mutt og ég ætla bara að seiga nokkur trikk sem hann gerir. Þett hélt ég að þetta væri ekki hægt. Hann kickflippar uppá picknick table nosemanualar allt borðið og tekur NOLLY FRONT FOOT IMPOSSIBLE yfir á annað borð og í manual!! Og kickflip í 5-0 í nosegrind í frontfoot impossibles út!! Þetta á ekki að vera hægt!! Og líka Half cab nolly crooked grind og nolly heelflip út.
Eftir roundið hans Mutt koma helling af liðum í námd við A-Team, Deca, Blind, World, Droors, Speed Demons, City Stars, Axion, og Darkstar, að reyna að toppa Trikkin hans. Það kemur alltaf einn skeitari fyrir hvert lið og gerir nokkur brögð. Flottustu brögðin að mínu mati voru hjá Marc Johnson's í A-team.
Og eftir það kemur Deawon. Hann byrjar að hita upp í innanhús skateparki sem er fullt af quarterpipes, pyramids, og manual pads. Eftir það fer hann út að skeita. Og ég ætla líka að nefna nokkur brögð hjá honum: Hann tekur Uber manual enga smá vega leng tekur húsagöp og mér fynst flottast þegar hann tekur 360 flipp í nosebluntslide niður picknick borð sem er lagt niður tröppur!!
Að mínu mati vinnur Mutt náttúrulega.