Ég var úti á parki að skeita í dag, þar var einn gaur sem hét
Ármann. Við vorum bara að tala við hann um bretti og svo
sagði hann mér og vinum mínum frá því að hann og vinir
hans ætluðu að opna netverslun fyrir hjólabretti. Við
náttúrulega urðum forvitnir og spurðum hann hvað þetta allt
ætti að kosta, og þá sagði hann okkur alveg helling!! t.d.
brettaplötur(minnir mig)á svona 4000 kall og pro plötur á
6000, ég er ekki að tala um eitthvað drasl heldur
Chocolate,Flip,Shorty´s,Zero og bara fullt af plötum! Þeir ætla
líka að selja öxla eins og Krux, Venture, Indie og Tensor allt á
4000 parið nema Tensor sem eru eitthvað dýrari! En svo eru
þeir með fullt af fötum t.d. Carhart(eða hvernin maður skrifar
þetta nú!) buxur sem kosta 10.000 kall í Smash en þeir selja
þær á svona 5000 kall! allavega linkurinn er í Verslanir hér en
allavega hér er hann: <a href="http://www.brettaheimar.com/
"></a>

TAKK FYRIR!
..::darkjesus::..