Nafn: Rodney Mullen.
Nickname: The King eða Mutt.
Hann fæddist í Gainesville FL. og byrjaði að skatea fyrsta janúar 1977. Vann fyrstu keppnina sína tuttugasta og fyrsta ágúst 1980 og gerðist sama dag PRO (Sponseraður). Í dag er hann sponseraður hjá 6 fyrirtækjum þau eru: Enjoi, Globe, Darkstar ,Speed demons, Matix og Tensor. Hann býr nú við ströndina í LA.
Uppáhalds trikk: Frontside Crooked grind eða Munky flip. Honum fynst líka mjög gaman að darkslidea.
Uppáhalds terrain: Skólalóðir með mikið af picknikk borðum.
Uppáhalds skatearar að skate með: Daewon, Ronnie Creager, og Marc Johnson
Hvað skatearu oft: Öllum dögum 2 til 3 tíma á dag en meira um helgar.
Uppáhalds minning: Vinna vinna fyrstu PRO keppnina.
Uppáhalds tónlist: Ég kann vel við gamalt pönk stöff, eins og Stiff Little Fingers. Og Old black gospel tónslist eins og Dixie Hummingbirds eða Swan Silvertones. Nina Samone er frábær, og Billy Holliday. Það er suður afrískur gaur að nafni Hugh Masekala er líka frábær. Í klassískri tónslist er það Dvorak, Shostakovich, og auðvita Beethoven.
Gæludýr: 2 kettir
Studdu foreldrar þínir þig við skateið?: Nei, en mamma skildi mig hvað hjólabretti væru mér mikið. Það hjálpaði.
Hvað værir að gera ef þú hefðir ekki byrjað að skatea?: Líklega búa til kjarnorku odda. Svo óheppilega fóru allir vinir mínir í nám.
Ráðlagning tila skatearana: Gerðu það sem þér þykir gaman og vertu ekkjert að pæla í því sem fólki fynst um þig.
Uppskrift að bretti Mullen's: Enjoi plata 7,58 á breidd 31,38 á lengd og mellowe (Monster Mold) tail og nós. Tailið er 1 fjórðu sinnum stærri en nósið. Dekkin eru 50 millimetra dual durometer Darkstar. Öxlarnir eru Tensor low 5.0. Legurnar eru Speed demons. Og Hardwareið er náttúruleg tensor.
Þetta er fyrir mynd mín og líf mitt. Lang besti skateari í heima og þess vegna heiti ég Mutt.
Brettið mitt: Ég dýrka hann svo mikið að ég reyni að hafa brettið mitt eins líkast hans og ég get. Ég er með Enjoi Rodney Mullen Quack Plötu með Monster Mold tail og nós. Tensor low öxla, Shortys Hardware, Pig dekk 53mm, og Speed demons legur.