Ég á heima í Garðabæ og eins og flestir vita er skatepark
þar(ekkert sérstakt en það á að opna reyndar seint í sumar
tvö ný skatepörk)En allavega. Þegar ég kom niður á pall var
ekki bara búið að lyfta litlu boxi upp á stórt box og litla boxið
var bara næstum klofnað í tvennt! Reilið var gjörsamlega ónýtt
og þegar ég prófaði að taka 50-50 stoppaði ég bara á
beyglunni á reilinu og flaug á hausinn! ég og vinur minn
vorum náttúrulega hundfúlir. Við spurðum einhverja stráka
sem voru þarna nálægt hvort þeir vissu eitthvað hverjir þetta
eða hver þetta var og þeir sögðust hafa séð einhvern gaur á
fjallahjóli vera að stökkva á boxonum og hann hafði maskað
þeim!Ég man eftir öðru eins atviki í fyrra og þá var einhver
hjólanáungi að rústa öllu hann gerði gat á svona 5 box! þetta
gerir mig mjög pirraðan að eitthvað fífl er að hamast á
fjallahjóli á skateparkinu! Svo að við skatearar skulum útrýma
þessum fjallahjóla gaurum af skatepörkum á
höfuðborgarsvæðinu og út um allt land!!

Eru einhverjir sammála?
..::darkjesus::..