Daewon Song var fæddur febrúar 19, 1975 í Seúl, Suður-Kóreu. Þegar hann var 13 ára gamall gaf strákur í hverfinu hans honum sitt fyrsta bretti. Hann æfði sig mikið á því og varð mjög góður. Þegar hann var 14 ára keypti hann sér sitt fyrsta almennilega bretti. Nokkrum árum seinna var hann að taka þátt í hjólabrettakeppni og þá varð hann uppgvötaður af hjólabrettafyrirtækinu Gemco og þeir skráðu hann inn og fóru með hann strax til Bandaríkjanna. Daewon Song er mjög góður vinur hans Rodney Mullen og eru þeir báðir vel þekktir fyrir hjólabrettavidjóið “Rodney Mullen VS Daewon Song”. Daewon hefur verið í mörgum myndböndum eins og Cheese & Crackers, Daewon Solo, Freestyle 3 og mörgum öðrum. Daewon varð fyrst sponsóraður af World Industries árið 1992. Hann hætti síðar í því árið 1999 til að byrja sitt eigið hjólabrettafyrirtæki, Deca, og kom hann fram í Rodney Mullen VS Daewon Song Round 2 í því. Hann hætti síðan með Deca og reyndi að byrja með Artafact Skateboards, sem hann náði aldrei að koma í gang. Og loksins endaði hann uppi með að búa til Almost hjólabrettafyrirtækið með honum Rodney Mullen. Daewon hefur komið fram í mörgum tölvuleikjum eins og Tony Hawk´s American Wasteland, Tony Hawk Project 8 og mun hann líka koma fram í Tony Hawk´s Project 8 sem á enn eftir að koma út. Daewon hefur fengið Trasher Magazine´s Skater Of The Year verðlaun, 2006.
-It's just me - I just skate. I wake up, and I'm motivated by trying new things. There's always progression. There's no limit on skateboarding. You don't think about it, you just go out and do it. All of a sudden, something comes up and you go for it. The progression is fast, but there're still so many things that aren't done. Basically there's no limit to skateboarding. It will be forever. There're always new tricks. There's never, ‘Oh, there’s nothing left.' That will never be.
1. http://youtube.com/watch?v=dSMucEqnrMU
2. http://youtube.com/watch?v=RzLh1mGDCvk&mode=related&search=
3. http://youtube.com/watch?v=pPTtdPn-VSY&mode=related&search=