Bam Margera Brandon cole margera eða betur þekktur sem Bam margera fæddist í West Chester, Pennsylvania þann 28 september 1979.
Hann varð atvinnumaður á hjólabretti 13 ára og var þá á samning hjá element. Svo sem unglingur bjó hann til myndirnar cky eða camp kill yourself sem voru alls fjórar og í þeim voru þeir á hjólabrettum,áhættuatriði og fíflaskapur og var nú hálf cky 2 tekinn upp á íslandi. Eftir það var hann í jackass þáttunum og þeir notuðu oft klippur úr cky en svo kom jackass:the movie og eftir það kom ekkert frá jackass í smá tíma en á meðann gerði hann mtv þættina Viva la bam sem var þannig að hann og allt cky “gengið” bjuggu hjá honum og foreldrum hanns ,sem heita April og Phil margera og í þeim þáttu ferðu þeir mjög heimskulega hluti, eins og að senda foreldra hanns til las vegas ogbeyta húsinu í hjólabetta svæði og margt fleira og komu út 5 seríur af þessum þáttum og eru hraðast seljandi mtv þættirnirnir á dvd. En í þeim þáttum kom Tony hawk hjólabretta goðsögn oft til sögu og líka Mike vallely sem er einn fremsti “old school” hjólabretta maður í heimi.
En einhvertíma í millitíðinni kom út myndin Haggard sem er með sömu gaurum og eru í Cky og Viva la bam(cky crewinu) . Svo var að koma út núna 22.sept 2006 jackass 2.
En svo hefur hann líka verið mjög mikið að gefa út tónlist frá öðrum höfundum ,gaf út disk sem heitir Viva la bands og er með fjölda hljómsveita á og á einnig plötu útgáfufyrirtæki sem heitir Filthy note og einnig útvarpsþátt sem heitir radio bam. Hann á bróðir sem heitir Jeff margera og er trommuleikari í hljómsveit sem heitir cky.
Bam er með samning hjá Element, Destructo, Adio og Electric og heldur einnig fullt af titlum t.d. vörurnar hans eru mest seldu “signature” vörur í heimi jaðarsports og var kosinn uppáhalds íþróttamanns sjónvarpsstjarna í blaðinu teen people poll árið 2005 og var líka kosinn áhrifamesti maður undir þrítugt í blaðinu stuff magazine í ágúst 2006.

já skrifaði þessa ritgerð fyrir skólann..
fann flestar af þessum upplísingum á http://bamargera.com/html/about.asp
Tíminn er eins og þvagleki.