
Þið getið sent inn mydnir frá 13. ágúst til 27. ágúst þannig að þið hafið 2 vikur til að senda inn myndir. Ég er að fara til dk og Fjárhundur er í Brasilíu þannig að ég fæ ákveðinn aðila til að sjá um þetta áhugarmál á meðan. Kem svo ferskur heim þann 25. Ágúst og tjékka á myndunum sem verða vonandi sem flestar.
Skilirði:
*Þarf að tengjast bretti
*Stærð frá 640px sinnum 480px til 1024px sinnum 768px
*Reynið að hafa myndina ekki meira en 500kb
*Nafn myndar á að vera “brettakeppni_nafnmyndar”
Það sem koma skal fram í lýsingu:
*Hvað er að gerast á myndinni
*Hver er á myndinni
*Hver tók myndina
*Hvar myndin er tekin
*Hvort það er búið að vinna myndina eithvað
Munið ekki fara á google og finnið einhverja mynd þar, takið myndirnar sjálfir !
Kv. Birkir Örn