
Snjóbrettamyndir:
Nr. 1: Derelictica…crazy mynd hér á ferð flott tónlist, mikið jibb og allir riderarninr með flottann stíl. Besti kafli: Eddie Wall (12:30)
Nr. 2: Shakedown…klassa mynd með mörgum bestu riderum í heimi, góð tónlsit allt gott. Bestu kaflar: Seth Huot (09:30) og Jeremy Jones (22:20)
Nr. 3: Maður verður eiginlega bara að setja Why Not stór pús fyrir að vera íslensk. Besti kafli: Eiki (02:50) klikkað sw bs lip á kinkinu og front board niður langa kinkið í endann GOOD JOB.
Hjólabrettamyndir:
Nr. 1: Baker 3…Þarf ekkert að útskýra af hverju þessi mynd er hérna allt gott við hana. Besti kafli: Andrew Reynolds ( 21:30)
Nr. 2: Forecast…töff mynd góð tónlist ofl. Besti kafli: Paul Rodriguez (29:30)
Nr. 3: Dvs Skate more…good stuff. besti kafli: Daewon Song (38:50) ég hef aldrei hlegið svona mikið yfir skeitmynd fyrr en ég sá þennan kafla.
Takk fyrir mig
Kv. Birkir Örn