ALLIR AÐ MÆTA
Þetta eru Rhino-Ramps Pallar sem eru staddir innannhúss í 88 húsinu. Mjög góðir pallar og frekar stórt park. Ég skal reyna að lýsa parkinu dálítið.
Vinstra megin er Píanó, stórt bank og quarter pipe.
Í miðjunni Handrail niður brekku, Roller, Spine Transfer, Ledge niður brekku og ledge meðfram.
Svo hægra megin er bara löng röð af quarter pipe-um.
Endilega allir að mæta, ekkert endilega á opnunina, bara einhverntímann. Þetta er mjög skemmtilegt skate-park þar sem ég hef alveg prófað það útaf því að ég hjálpaði við að reyna að fá það og hjálpaði við að setja það saman.
Ég sendi hingað inn mynd seinna þegar ég nenni að fara með myndavélina.
Hinni-
doggg