Úrslitin í half-pipe á Ólympíleikinum í Torino eru búinn en þau voru svona:
………………………………………. Run1 .. Run2 . Overall
1. Shaun White (U.S)……………46,8 — 26,6 — 46,6
2. Daniel Kass (U.S)……………..20,8 — 44,0 — 44,0
3. Markku Koski (Finnland)…….41,5 — 31,4 — 41,5
Þessi úrslit koma mér alls ekki á óvart enda er Shaun White allgjör snillingur á bretti. Hann pullaði tvö smooth backside 1080 í röð (held ég). En ég er bara búinn að sjá bestu runnin hjá þeim og hinar upplýsingarnar fæ ég af www.eurosport.com
Hann var mjög tæpur á að komast inn í úrslitin en hann datt í fyrsta runninu í undanúrslitunum (undankeppninni :S) en gerði seinna runnið bara “safe”.
Shaun White er aðeins 19 ára gamall en þegar hann var 15 ára var hann bara 0.3 stigum frá því að fá að taka þátt á Ólympíuleikunum í Salt Lake City 2002
Hérna getiði séð bestu runnin hjá þessum dúddum sem unnu þetta.
Til gamanns má geta að bigjump Geiri giskaði á úrslitin en hann hafði 1/3 af því rétt. Það var að Daniel Kass myndi enda í 2. sæti. Þið getið lesið betur um það hér.
andrimar1
grein gerð: 12. febrúa