Nú er komin tími til að hrista okkur saman fyrir veturinn ( allavega
þær sem eru með Aldur til ) Laugardaginn 12nóv klukkan 21:30 verður
StelpuBrettafélags partý á Prikinu efri hæð. Allar stelpur sem hafa
áhuga á brettum eru velkomnar. prikið ætla að gefa okkur bjórinn á
350kr og epla skot á 250kr. Ellen ætlar að þeyta nokkrum skífum og
halda uppi góðri stemningu. Við ætlum að biðja strákan að kíkja
eftir miðnætti, ekki fyrr :)
Þetta verður stelpudagur því að,stelpuklifur verður laugardaginn 12. nóvember klukkan 16:30. Eins og síðast eru strákar bannaðir, 15 ára aldurstakmark, og 600 kr inn með skóm.
Um að gera að skella sér í stelpuklifur og svo í stelpupartý.