Á sunnudaginn 20 Mars verður stelpu snjóbrettasession í Suðurgilinu í bláfjöllum að sjálfsögðu ef veður leyfir sessionið byrjar klukkan 1430 og stendur þanngað til að svæðið lokar.
Planið er að vera með 1-2 palla og bara góða skapið. Nú er tíminn fyrir stelpurnar að láta sjá sig og fjölmenna í fjallinu. Ef ykkur vantar e-h upplýsingar þá er stelpu brettafélagið með Email. stelpubrettafelag@hotmail.com
Sérstakar þakkir fá Nikita clothing og Powerrade :D