Í fyrsta skipti á Íslandi tökum við snjóbretta jibbið og færum það innandyra. Þú vilt ekki missa af þessum stóratburð.
Hvar: Vetrargarðurinn Smáralind
Hvenær: Laugardaginn 18 desember frá kl 20:00 til 22:00
Hvað: Við munum flytja snjó, klaka og annað dót inn í vetrargarðinn. Ætlunin er að byggja eitt “run” og vera með þrjá hluti til að skipta út og jibba á. Þessir hlutir verða: Straight Tvípípu handrið, Box og Eitt stykki station bíl.
Hverjir: Færustu brettamenn landsins mæta á svæðið og sýna hvað þeir geta. Strákarnir í Team Divine (Eiki, Gulli, Viktor, Ingó og Halldór) verða á svæðinu
Nánar á www.bigjump.is
Lifið heil á feitu reil ekkert beil að eilífu púður amen!!!!!!!!!!
Geiri Formaður ISA
geiri@bigjump.is