Ef að þú ert að pæla í því að kaupa þér eitthvað til þess að nota á veturna þá kemur fyrst upp í hugann á þér SNJÓÞOTA ef að þú ert yngri en 5-10 en ef að þú ert orðin eldri þá er það náttúrulega Skíði eða snjóbretti!! Málið er bara hvort!!! Allir unglingarnir eru komnir yfir á bretti eða allavega flestir en fullorðna fólkið flest á skíðum! Munurinn er þessi!!!!!!!!!!!!!!

SKÍÐI: Það er erfiðara að læra GRUNDVALLARatriðin á skíðum, eins og til dæmis að STANDA!!! En þegar að það er komið og þú kannt að stoppa geturu nánast farið hvað sem er. Síðan kemur meira eins og td að halda skíðunum eins mikið saman og hægt er og það getur verið MJÖG MJÖG erfitt!!! Það er lítið sem ekkert hægt að vera að stökkva á skíðum, allavega ekki hátt en maður getur farið hratt!!!

SNJÓBRETTI: Það er ekki eins erfitt að læra GRUNDVALLARatriðin á brettinu en þegar að lengra er komið verður það alltaf erfiðara og erfiðara! Fysrt er að læra að beygja og stoppa, bremsa öllu heldur og það er mjög erfitt! Sérstaklega af því að það tekur svo í lappirnar!! Allavega fyrst!! Ef að þú fýlar háloftin er snjóbrettin það rétta því að þar geturu stokkið eins og að þú vilt án þess að eiga það á hættu að slasast MIKIÐ!

Þetta er munurinn!!!! Í stuttum dráttum allavega!!!