Brettafólk er ekki vengulegt fólkt!!! Hvað þá?????
Ég hef farið þrisvar til útlanda með annaðhvort bretti eða skíði og það er FRÁBÆRT!!! Geðveikar brekkur, langar og skemmtilegar, alltaf gott veður og MIKILL snjór!! En það er ekki það eina sem að er gott!!! Viðhorfið til snjóbretta er allt öðruvísi!! Þetta er alveg eins og skíðin þarna!! Þarna eru brettin ekki “vondu karlarnir” heldur bara normal!!!! T.d. var ég að bruna niður eina brekkuna þarna og því miður gerist það að ég keyri niður einhverja gamla konu!!! Þetta var algörlega mér að kenna!! Kem niður einhvern þvílíkan hól, tek 360. og lendi beint ofaná skíðunum hennar og hún flýgur fram fyrir sig og fær endan á skíðunum í hnakkan á sér!! ÉG alveg í panic og segi sorry á fullu og svo er það bara búið mál! Ef að þetta hefði gerst á Íslandi þá hefði greyið konan örugglega lamið mig og heimtað að ég yfirgæfi skíðasvæðið á stundinni!! Eins og þegar að ég var að byrja á bretti kem á fleygiferð niður brekkuna og rt að fara stoppa svínar þá einhver karl fyrir mig og ég get ekki stoppað, keyri niður einhvera konu sem að bara dettur og meira að segja ofan á mig!!! HÚN GJÖRSAMLEGA TRYLLIST!!!! Þetta er gott dæmi um hvað Íslendingar eru neikvæðir fyrir nýjungum í fyrir utan okkur unglinganna auðvitað!!!!!!!!! :)