Fyndnarklippur, tölvuleikjaklippur, kvikmyndatrailerar, bardagalistarklippur, stuttmyndir og fleirri sona klippur eru geymdar hér á Huga.
Afhverju ekki snjóbretta eða hjólabretta klippur? Ég meina klippurnar eru ekkert svo stórar, og ég get bókað það að þær verða ekki ósnertar.
Það eru hellingur af skötum hérna á landinu sem eru að fikta með camerur og eru að klippa dót. Og það væri mergjað ef maður gæti séð þær hér. Ég man þegar Brettaheimar.com voru með svona klippur, það sáu bókstaflega allar skötur á landinu þær.
Ég veit að AstaP er í einhverju basli að reyna að fá svona kubb, og þessi Vefstjóri er eitthvað latur. En ef við söfnu nógu mörgum undirskriftum, þá held ég að við ýtum aðeins á hann með því að koma einum svona upp sem fyrst..
Þannig ég segi nú bara, hverjir stiðja þessa hugmynd?