Já,, það er eitthvað sem mér finnst vanta í Bláfjöllin og er það eldgosinu einu að kenna. en það hefði verið mjög gaman að fá smá backcountry hér við Bláfjöllin eins og í Hlíðarfjalli þá er hægt að taka 2 lyftur upp á topp og valið sér síðan svæði til að byggja pall á…
Þetta er eitthvað sem mér finnst ómissandi og er mjög leiður yfir því að geta ekki fundið jafn flott svæði hér og fyrir norðan……
Það eru oft pallar hér sem mér finnst ekkert þægilegir en það er bara mér að kenna en það væri gaman að fara aðeins fyrir utan leiða og byggt sér einhvern almennilegann pall… ég er ekki að tala um eitthvað rusl eins og maður er alltaf að sjá……..
Auðvitað er hundfúlt og í allastaði ósanngjart að það sé allt á Ak. og nánst ekkert hér fyrir sunnan…. en trúiði mér eftir því sem ég best veit vinna þessir menn sem standa að ISA mjög hörðum höndum við þetta og þetta er mjöög erfitt að fá svona hluti í gegn…… eftir því sem ég best veit eiga síðasvæðin næsta leik í samb. við brettasvæði í supurgili og við bíðum eftir því………..
Totifoto…. það er ekki okkar verk að mæta með skóflur og laga pallinn… ef eitthvað svona fer í gang verður hugsað um þetta eða þá að eitthvað svona fer ekkert í gang !…
p.s. það þarf ekkert venjulegar skólfur að laga pall sem er búið að fara mikið á …..
Tommi