Allt Toy Machine safnið á DVD Allar 4 Klassíkinar sem þeir í Toy Machine hafa gert, eru núna að koma út allar í einum DVD pakka. Í þeim pakka verður Toy Machine - Life!, Heavy Metal, Welcome to Hell og Jump Off A Building. Og þetta er eina leiðin til að fá Toy Machine Life!, því það er algjörlega útilokað að fá hana, því það var hætt að frammleiða hana fyrir mörgum árum. Og síðan verða þær líka seldar stakar. Eftir hverja mynd kemur sona photo gallerí sem maður getur skoðað, fyrir hverja mynd.

Diskur 1

Á þeim disk eru Toy Machine Life og Heavy Metal

Ég tek núna comment Transworlds, bara beint uppúr bókini

“TOY MACHINE LIVE!/HEAVY METAL: Fyrstu tvær myndir Toy Machines í fullri útgáfu, gefið út á einum DVD diski. Í þessum myndbandböndum eru skötur á borð við Ethan Fowler, Jahmal Williams, Jerry Fowler, Ed Templeton, Josh Kalis, Satva Leung, Jamie Thomas og margir fleiri. Nú geturu gengið í augun á vinum þínum, fyrir að kunna díteil á þessu klassísku gömlu myndböndum. Hvert myndband er í sínu upprunarlega formi, og er ó-editað, eftir frum útgáfuna. Og það er bónus ljósmynda gallerí. (Gefin út 1994 - 1995) Samanlagður sýningar tími er 52 mín”

Á þessum disk er sem sagt:
- Toy Machine Live
- Heavy Metal
- Toy Machine Live ljósmynda gallerí
- Heavy Metal ljósmynda gallerí

Diskur 2

“WELCOME TO HELL: Þetta klassíska skeit myndband er skildu eign fyrir alla þá sem una skeit vídeó-um. Þetta myndband inniheldur nokkra mest þekktu skeitara sem völ er á, og þeir hækkuðu takmörk brettalífsins, og allt er það leaderinum Jamie Thoms í Toy að þakka, Hann editaði, hann sá um músikina, og sá fyrir sínum part. Það átti að koma einhver major partur með Muska, en hann var klipptur út, og núna er hægt að sjá hann, í þessar útgáfu. Þetta er ó-editað og bara alveg ó-breytt frá upprunarlegu útgáfuni. Og það er bónus ljósmynda gallerí (Gefið út 1996) Sýningartími er 30 mín.”

Á þessum disk er sem sagt:
- Welcome to Hell
- Welcome to Hell ljósmynda gallerí

Diskur 3

“JUMP OFF A BUILDING: Fjórða myndband Toy's. Jump Off A Building var sona hálfgert frammhald Welcome To Hell. Þetta eru með frumlegustu pörtum Toy's sem eru skeitarar á borð við Brian Anderson, Mike Maldonado, Elissa Steamer, Bam Margera, Ed Templeton, Chris Senn, og Kerry Getz. Það er ó-editað og bara alveg í heilu lagi, frá upprunarlegu útgáfuni. Og það er auðvita Ljósmynda gallerí. (Gefið út 1998) Sýningar tímir er 38 mín”

Maður verður eiginlega að næla sér í einn svona pakka.

Takk Takk!