snjóbretti vr. skíði Snjóbretti er nokkuð nýtt en hefur samt verið mjög algeng vara að nota. Það var fundið upp af einhverjum sem reyndi að renna sér á brimbrettinu sínu. Og má nánast segja að það sé meira rennt sér á brettinu en á gömlu góðu skíðumun. En það sem skíðin hafa er að t.d. í bíómyndum eru allir á skíðum en ekki á snjóbrettum. Og svo heyrum við meira um skíðakeppnir o.fl. Skíðin eru bara miklu betur auglýst og það er ástæðan fyrir því að snjóbrettin eru ekki búin að eyðileggja ferilinn fyrir skíðunum.
Mér finnst það allt í lagi, það er ekkert leiðinlegt á skíðum.
-sphinx-