Ég er búin að vera á snjóbretti í nokkur ár og hef keypt mér tvö bretti og bæði í útilfíf.
Í Fjöllunum hef ég fengið þónokkra gagnrýni vegna gerðar snjóbrettana(nidecker).
Þótt ég viti að Forum, GNU, Burton og option, sem eru hjá GÁP eru kannski þónokkuð þekktari og bettri bretti þá skil ég ekki þessa helví*** gagnrýni.
Þess vegna langar mig að heyra hvernig öðrum finnst um útilífsvörurnar og komi með skíringu á því af hverju maður verður að vera á Forum eða Burton brettum??!!
By the way. Ég ætla að verða snjóbretta kennari í frammtíðinni og fara í skóla þar sem það er kennt sérstaklega. Mig langaði að vita hvort einhver viti um heimasíðu hjá svona skóla!
Kv. Gunna