Ég var marga mánuði að ná þessu trikki, ég hafði líka bara séð nokkra gera þetta, ég var svona af og til að leika mér að þrýsta því í Pressure flip snúninginn.. En ég var ekki nálægt því að lenda, svo fór ég að reyna að lenda, ég stóð svona ská með poppfótinn á vinstri hliðini (goofy). Brettið var alltaf fyrir ofan fæturnar mínar.. þannig að það var ekki möguleiki að lenda. Svo einusinni, einhvertíman í jólafríinu, þornaði allt. Og ég fór út í “Choppu” með vini.. Það var ég bara eitthvað að djöflast. Ég reyndi pressure, og það var ekkert smá hátt, og ég ketsjaði það, en þegar ég lendi þrusaðist ég aftur fyrir mig og meiddi mig illa. Eftir þetta var ég alltaf að djöflast að reyna pressure flip.. Ég náði því aldrey! Það var eins og ég hafði gleymt því! En svo kom að því að við hittumst einhverstaðar upp í gufunesbæ að skeita.. þá reyndi ég pressure að ganni, og viti menn. Ég þrusaði því upp í loftið ketsjaði það og lenti, að vísu setti ég hendina niður því ég var alveg að detta, en það bíttar ekki.. Og svo bara stuttu seina, þá var ég byrjaður að æfi mig mikið í því, hafði meikað það nokkrum sinnum.. En núna, get ég það leikandi!..
Pressure flip virkar þannig að því stendur alveg útá brún með poppfótinn hægra meginn á brettinu. Síðan ýtiru alvega á ská niður, og skilur fótinn eftir og stekkur síðan á brettið.. Hringurinn er svipað varial kickflip, nema það að þú notar aðeins einn fót.
P=Poppfótur F=Hinnfóturinn ///////=Brettið
///////
Þú stendur á brettinu svona ef þú ert g00fy: F///P///
F ///P///
En svona í Regular: ///P///F
///p/// F
1. Stenduru svona F///P///
F ///P/// Og dempar þig smá til þessa að ná smá popp krafti.
2. Og svo spirniru niður og niður í átt að X inu með Poppfótnum.
X
F///P///
F ///P///
3. Svo stekkur áframm með hinumfótnum, og þegar brettið er lent þá hopparu á með hinum fótnum.
Já, þetta er doldið flókið, en þegar þú ert farinn að ná því, er það léttari en að drekka vatn..
Takk Takk!