Finnst tími til kominn að ræða um svoldið af fjölhæfari brettaumhverfismögleikum en annaðhvort snjó eða malbiki!
Á íslami er nóg af moldugum brekkum og runnalendi - og er jú tilvalið djöflast um á fjallahjólum nánast hvarvetna! DrulluBrettamenska (dirtboarding! eða mountainboarding = fjallabrettamennska) er samblanda af snjóbretti og fjallahjólum.
Þessi íþrótt er búin að vera til í tugi ára, enda fullkomnlega skynsöm! Það skiptir ekki máli hvernig veðrið er [miiikið vesen í öðrum brettaíþróttum ef mar er ekki í innandyraskeitparki] og það kostar ekkert alltof mikið (sbr. snjóbretti - lyftupassa og allar græjur t.d.) já, og ef þú finnur ekki brekku þá geturu notast við flugdreka (kyteriding)…. s.s. endalausir möguleikar í þessu. Það er bar aað byrja.
Brettin eru að sjálfsögðu misjöfn eftir því hvar áherslurnar liggja en meðalbrettið er svona um meter að lengd, með 20 sm dekk og svona 40 sm öxla, bindingum og dempurum!
tékkið á http://www.exitzone.com/ eða www.nosno.com - svo er til fullt af öðrum síðum með mismunandi áherslum…
~~~sóða mEnntun - sArax~~~