John Rodney Mullen fæddist árið 1967 og byrjaði að skate-a 1 Janúar árið 1977 eftir að hafa nöldrað í pabba sínum í 10 mánuði um að fá hjólabretti. Pabbi hans var læknir og vildi ekki að hann væri á hjólabretti svo um áramótin var pabbi hans fullur og Rodney fékk hann til að lofa sér bretti og næsta dag gat pabbi hans ekki tekið loforðið til baka og með því að hann gaf honum hjólabretti og eftir 3 ár eða á 13 ára aldri var Rodney Mullen orðinn atvinnumaður. Rodney Mullen fékk að skate-a með mörgum liðum t.d:
1980 Powell Peralta og Bones Brigade
1988 Gleaming the Cube (til er mynd með Rodney með sama nafni)
1990 Plan B (myndir gerðar með honum sem hétu Virtual Reality og Second Hand Smoke)
Seinasta myndin sem hann gerði heitir Rodney Mullen vs Daewon Song
Rodney Mullen er núna að skate-a fyrir A-Team en í því liði eru: R. Mullen, Mosley, Johnson og Thomas. Rodney Mullen hefur orðið freestyle (flat land tricks) sigurvegari 35 sinnum. Rodney skate-ar á Enjoi brettum. Rodney Mullen hefur uppgötvað eiginlega öll street trickin sem eru til núna t.d.:
Godzilla Rail Flip
540 Shove-it
50-50 Saran Wrap
50-50 Caspers
Helipops
Flat Ollies
Gazelles
No Handed 50-50 Kickflip
Heelflip
Impossible
Sidewinders
360 Flip
360 pressure Flip
Casper 360 Flip
50-50 Sidewinders One footed Ollie
Backside 180 Flip
Duct-tape on fingers
Ollie Nosebones
Ollie Fingerflip
Airwalks
Frontside Heelflip Shove-its Switchstance 360 Flips
Helipop Heelflips
Removed Duct-Tape from fingers
Kickflip Underflip
Casper Slides
Half Flip Darkslide