Var að fá áhugaverða tilkynningu og finnst skrítið að þetta skuli ekki vera komið til umfjöllunnar…
Brettafélag íslands, eða ISA(icelandiq sNOwboard ass.) er víst komið með nýjan framkvæmdarstjóra - hann Magga sko - og ætla sér stóra hluti í náinni framtíð.
Þann 8. febrúar er big jump keppni í Hlíðarfjalli! Hann Ásgeir tengiliður félagsins á akureyri ætlar víst að “henda upp kickerum, railum og road gap fyrir helgi” - frekar annaríkur tími hjá Geira sýnist mér… vona að hann eigi vini til að hjálpa sér.
í þokkabót verður síðan boðið uppá brettakennslu á næstunni og ætlar félagið að senda nokkra vel valda einstaklinga á Brettakennslunámskeið til Sviss í vetur… og almenningi er frjálst að sækja um að vera einn af þessum einstaklingum =]
Nuff said í bili - tékkið sjálf á restinum á www.bigjump.is - og skráið ykkur for fanden!
~~~saRax.tk~~~