Bláfjöll
Ef þið farið inná www.esso.is og svo “skíðasvæði” og kíkið á vefmyndavélarnar í Bláfjöllum þá sjáið þið að það er nánast ekki neitt þarna, allavega ekki það mikið að það sé hægt að fara að opna..en þeir stefna á að opna næstu helgi!, eða það stóð í mogganum. En þ.e.a.s ef það snjóar eitthvað þarna á þessum 2-3 dögum..sem mér finnst ótrúlegt miðað við það sem er búið að gerast þennan vetur. En ég vona samt að það snjói þarna..og veðurspáin gangi eftir..:)