Misled youth: Myndband frá ZERO tíminu að mínu mati ein mesta snilld sem fest hefur verið á filmu. Uppáhalds partarnir mínir eru með Jamie Thomas og Jim Greco. Algjör skyldueign skeitarans
Sight unseen: Nýjasta myndbandið frá Transworld (að ég held). Þarna er bara verið að sýna gamlar kempur s.s Heath Kirchart John Cardiel og Henry Sanchez. Svo eru líka Tosh Townened og Dustin Dollin. Mjög skemmtilegt myndband með fullt af gestagaurum.
411 myndbandið með Element tíminu: Örugglega eitt betri myndböndum sem ég hef séð. Þetta myndband er bara að koma því til okkar hversu geðveikislega skemmtilegt er að skeita og líka allt funnið sem fylgir því. Þarna má til dæmis sjá Bam Margera sem hefur gert garðinn frægann í þáttunum Jackass.
Welcome to hell: Með fyrstu Toy Machine myndböndunum. Þetta mynband er svo sannarlega myndband myndbandana í skeitheiminum. Þetta myndband þótti byltingar kennt í sögum skeit myndbanda þarna voru nýbakaðir proar sem áttu eftir að láta ljós sitt skína seinna í framtíðinni s.s Jamie Thomas, Ed Templeton, Elissu Steamer og Heath Kirchart. Örugglega eitt ferskasta og fríkaðasta mynband sem hefur litið dagsins ljós.
seigið mér endilega hvað ykkur finnst um þessi myndbönd og endilega seigið mér frá ykkar uppáhalds myndbandi
kv. kork
Hlutir….