
Skítkast
Undir engum kingumstæðum má hugari vera með skítkast hvort sem það sé svar við greinum eða á korkinum. Ég hef þurft að hafa afskipti af nokkrum sem hafa verið með skítkast hérna á huga. Ef um skítkast er að ræða þá verður svari og undirsvörum eytt. Og ef sá aðili hættir þessu skítkasti ekki þá verður hann aðvaraður.