Ef þú heldur að Árni hafi unnið þennan bardaga þá á ég þetta á teipi og get leyft þér að skoða hann, fyrst og fremst þá átti þetta að vera boxsýning en ekki bardagi.
Ég lét hann sækja og sækja og slá og slá en hann hitti ekki rassgat, ég countaði hann bara og leyfði honum að slá. Það er það sem ruglar fólk, fólk kann ekki að skora bardaga, heldur bara að sá sem slær fleirri högg vinnur. Ég vissi að hann myndi koma dýrvittlaus út úr horninu og myndi slá eins og vittlaysingur, þess vegna leyfði ég honum það alveg því hann hitti ekkert.
Þegar ég var úti þá var 1 bardagi sem var svipaður og ég og Árni. Annar gaurinn sló og sló en hinn gaurinn bakkaði og sló ekki nema 5 högg allan bardagann, var bara úti í köðlum og lét hinn slá eins og vitleysing. Gaurinn sló ekki nema 5 högg allan bardagann og vann bardagann 5-0
Það er ekki sá sem slær fleiri högg sem vinnur, eða sá sem labbar meira áfram, það þarf rosalega herkænsku í boxi rétt eins og í stríði, box er ekkert annað en stríð, þeir sem skjóta fleiri skotum í stríði vinna ekki alltaf stríðið, það eru þeir sem hitta sem vinna.
_____________________________________________________